Notkun á beiðnakerfinu
Allar bilanir á að skrá inn í nýtt mál.
Ef að þig vantar aðgang að kerfi eða eitthvað frá notendaþjónustu,
endilega leitið í þjónustubeiðnum hvort beiðnaform sé til fyrir málið sem þú ætlar að skrá inn
Ef um vandamál er að ræða er gott að skoða hjálpargreinar eða skrifa stikkorð inn í leitina áður en beiðni er skráð inn, það gætu verið til leiðbeiningar að fljótlegri lausn!